Um okkur
Tveir vinir og almennir lífskúnstnerar sem að fengu hugmynd sem að ætti ekki að geta klikkað!
Okkur fannst vanta fjölbreytileika þegar kemur að því að halda garðpartý. Hverjum finnst ekki hundleiðinlegt að safna saman mannskap í að tjalda fyrir veislu sem stendur yfir í eitt kvöld ? Er ekki bara einfaldara að fá okkur með tjaldið upp að dyrum og leyfa okkur að sjá um uppsetninguna?
Sækjum svo tjöldin eftir veisluhöldin eða eftir samkomulagi.